Forsíđa
Fréttir
Spurt og svarađ
Frćđsla
Skýrslur
Spjall
Tenglar
Um ráđgjöfina
Póstur
heilthing.is
 

 
Fréttir

 
31. október 2013 10:22

Tóbakslaus bekkur 2013-2014

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samkeppnin Tóbakslaus bekkur er haldin hér á landi í fimmtánda sinn í ár en hún var fyrst haldin í Finnlandi áriđ 1989. Skráning er hafin og geta allir 7. og 8. bekkir á landinu tekiđ ţátt í samkeppninni ef enginn nemandi í viđkomandi bekk notar tóbak.

Skrá ţarf bekki í síđasta lagi 15. nóvember 2013 en ţátttaka í samkeppninni hefur alltaf veriđ mjög góđ. Allir nemendur fá litla gjöf eftir áramót sem umbun fyrir ţátttöku. Í lok janúar og mars verđa dregnir út nokkrir bekkir sem vinna geisladiska.

 

Verđlaun
Alls tíu bekkir sem senda inn lokaverkefni vinna til verđlauna!

 

Bekkir sem velja ađ senda inn lokaverkefni geta unniđ fé til ađ ráđstafa eins og bekkurinn sjálfur kýs ađ gera. Upphćđin nemur 5.000 krónum fyrir hvern skráđan nemanda í bekknum.

 

Möguleika á ađ vinna til verđlauna eiga ađeins ţeir sem senda inn lokaverkefni. Ţađ getur t.d. veriđ í formi veggspjalda, auglýsinga, stuttmynda eđa frćđsluefnis um tóbaksvarnir.

 

Á síđasta skólaári barst fjöldi verkefna ţar sem m.a var leitađ út fyrir skólastarfiđ og stuđlađ ađ samvinnu, miđlun og öflun ţekkingar um skađsemi tóbaksnotkunar.
Skođa má verđlaunahafa og lokaverkefni ţeirra í frétt um úrslitin

 

Í keppnisgögnum er m.a vísađ í nýlega evrópska rannsókn sem nefnist ,,Reykingar í kvikmyndum" ţar sem Ísland var međal ţátttökuţjóđa. Í heild sýndi rannsóknin ađ ţví oftar sem ungt fólk sér reykingar í kvikmyndum, ţví líklegra er ađ ţađ prófi sjálft ađ reykja. Lesa má nánar um rannsóknina á http://www.smokefreemovies-europe.eu

 

Skráning og allar nánari upplýsingar eru á vefsíđu keppninnar: http://www.landlaeknir.is/tobakslausbekkur

Eftir miđjan maí 2014 verđa úrslitin tilkynnt.

 

Viđar Jensson

verkefnisstjóri tóbaksvarna

 

Sótt af vef Embćttis landlćknis - október 2013


Til baka


yfirlit frétta