Forsíđa
Fréttir
Spurt og svarađ
Frćđsla
Skýrslur
Spjall
Tenglar
Um ráđgjöfina
Póstur
heilthing.is
 

 
Fréttir

 
14. febrúar 2014 12:50

Fleiri karlar en konur sem hringja í Ráđgjöf í reykbindindi á nýju ári

 

Í janúar áriđ 2014 hafa fleiri karlar en konur hringt í Ráđgjöf í reykbindindi, eđa 60% karlar og 40% konur. Ţetta er breyting frá fyrri árum ţar sem konur hafa yfirleitt veriđ í meiri hluta ţeirra sem hafa samband viđ ţjónustuna.

 

 

Fjöldi samtala og skjólstćđinga Ráđgjafar í reykbindindi eru svipuđ og undan farin ár. Í janúar áriđ 2014 voru 159 samtöl hjá ţjónustunni í janúar samanboriđ viđ 145 á síđasta ári. Áriđ 2012 voru flest samtöl í janúar, eđa 220. Ţađ skýrist á ţví ađ verđlag sígarettupakkans fór yfir  1.000,- krónurnar um áramótin 2011/2012. Margir höfđu ţá samband og vildu hćtta ţar sem pakkinn vćri orđinn svo dýr.

 

 

 

 

Ráđgjöfin hefur nú hafiđ sitt 15. starfsár og hefur ţađ sýnt sig ađ stuđningur og ráđgjöf fagađila skiptir sköpum til ađ hjálpa fólki ađ hćtta tóbaksnotkun. Ţrátt fyrir ađ ţjónustan heiti Ráđgjöf í reykbindindi ţá hjálpar hún einnig ţeim sem vilja hćtta nikótínlyfjum og reyklausa tóbakinu. Ţannig er veitt međferđ til tóbaksleysis.

 

Ţjónustan er opin alla virka daga milli kl.17-20 í síma 800-6030. Jafnframt heldur ţjónustan utan um vefsíđuna www.reyklaus.is, en ţar getur fólk fengiđ hvatningu og stuđning í gegnum netiđ og sótt heilmikinn fróđleik.

Jóhanna S. Kristjánsdóttir

Verkefnisstjóri

Ráđgjafar í reykbindindi

 


Til baka


yfirlit frétta