Forsíđa
Fréttir
Spurt og svarađ
Frćđsla
Skýrslur
Spjall
Tenglar
Um ráđgjöfina
Póstur
heilthing.is
 

 
Fréttir

 
31. mars 2014 15:26

Reyksíminn átti ţátttakenda á ECToH ráđstefnunni í Istanbul 2014

Sjötta Evrópuráđstefnan í tóbaksvörnum (European Conference on Tobacco or health) fór fram í Istanbul í Tyrklandi 26.-29. mars 2014. Ísland átti fjóra ţátttakendur á ráđstefnunni og komu ţeir frá Krabbameinsfélagi Íslands (Guđlaug Guđmundsdóttir), Ráđgjöf í reykbindindi (Jóhanna S. Kristjánsdóttir) og Embćtti landlćknis (Viđar Jensson og Lilja Sigrún Jónsdóttir).

 

Íslensku ţátttakendurnir á ECToH 2014

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mikiđ var rćtt um stefnumótun í tóbaksvörnum og markmiđ til ađ ná ,,The End Game" sem miđar ađ ţví ađ tóbaksnotkun sé komin niđur fyrir 5% í hverju landi. Mikiđ var rćtt um rafrettuna (E-sígarettu) og Hookah (vatnspípuna), en ţađ eru nýju formin af reykingum. Tóbaksframleiđendur finna alltaf nýja leiđ til ađ koma sínum vörum á framfćri og er ţađ m.a. gert í gegnum ţessi tvö nýju form. Svo er ţađ reyklausa tóbakiđ - tóbaksframleiđendur sjá sér mikinn hag í ţví ađ framleiđa á ţann markađ ţar sem reykingabann er komiđ víđa um heim.

 

Varđandi Tyrkland ţá eru miklar reykingar ţar í landi og margir sem reykja Hookah. Miklar framfarir eru í tóbaksvörnum hjá ţeim og hafa ţeir til ađ mynda Reyksíma sem er opinn alla daga vikunnar, 24 klst. á sólarhring.   

 

Jóhanna S. Kristjánsdóttir


Til baka


yfirlit frétta