Forsíđa
Fréttir
Spurt og svarađ
Frćđsla
Skýrslur
Spjall
Tenglar
Um ráđgjöfina
Póstur
heilthing.is
 

 
Fréttir

 
22. janúar 2015 11:47

2000-2015

Ráđgjöf í reykbindindi í 15 ár

Ráđgjöf í reykbindindi (RíR) hefur starfađ óslitiđ undir merkjum Heilbrigđisstofununar Ţingeyinga í 15 ár (2000-2014). Nú hefur starfsemin hafiđ sitt sextánda starfsár hjá Heilbrigđisstofnun Norđurlands. Höđfuđstöđvar ţjónustunnar verđa áfram á Húsavík. RíR er í samstarfi viđ Embćtti landlćkni (áđur Lýđheilsustöđ) og Velferđarráđuneytiđ (áđur Heilbrigđis- og tryggingamálaráđuneytiđ). RíR er símaţjónusta fyrir fólk sem vill hćtta tóbaksnotkun. Ţjónustan hefur ţróast í gegnum árin og einnig skjólstćđingahópurinn, en RíR hefur ađstođađ um 4.500 manns á ţessum árum til ađ verđa tóbakslaus. Samkvćmt úttektum á ţjónustunni hafa um 37% ţeirra náđ ađ verđa tóbakslaus til lengri tíma (í ár eđa lengur), sem telst mjög góđur árangur í samburđi viđ sambćrilega ţjónustu erlendis.

 

Viđ ţjónustuna starfa sérţjálfađir hjúkrunarfrćđingar sem svara í símann 800-6030 alla virka daga milli kl.17-20 og fimmtudagsmorgna frá kl.09-12. Símsvari tekur viđ skilabođum ţess á milli. Öllum sem hringja er bođiđ uppá ađ endurhringingar sem stuđning til tóbaksleysis. Í upphafi starfsemi RíR var lang mest um ađstođ viđ reykingafólk, síđar bćttist viđ ađstođ til handa ţeim sem gátu ekki hćtt nikótínlyfjunum og nú síđustu árin hefur aukist verulega ađstođ viđ ţá sem nota reyklausa tóbakiđ (nef- og munntóbak). RíR heldur einnig úti vefsíđunni www.reyklaus.is en sú síđa opnađi áriđ 2007 og veriđ er ađ hanna nýja síđu sem verđur hýst undir Embćtti landlćknis og mun heita www.heilsuhegdun.is. RíR mun ţó annast tóbakshluta ţeirrar síđu.

 

Heilbrigđisstofnanir og sjúkrahús hafa í auknum mćli vísađ sínum skjólstćđingum á ţjónustu RíR og einnig hefur veriđ samstarf viđ skurđdeildir Landspítala um ađstođ fyrir ţá sem nota tóbak og eiga fyrirhugađa ađgerđ í vćndum ađ verđa tóbakslausir fyrir ađgerđ og ađ halda út tóbaksbindindi í ađ lágmarki nokkrar vikur eftir ađgerđ. Samstarf í heilbrigđisţjónustunni er mikilvćgt og var RíR ţví góđ viđbót viđ ţá ţjónustu sem ţegnum landsins stóđ til bođa. Á síđustu 15 árum hefur sérfrćđikunnátta aukist verulega og ţar međ sérhćfing sem hefur aukiđ gćđi heilbrigđisţjónustunnar á Íslandi. Ţessa ţjónustu ţurfum viđ ađ sameinast um ađ standa vörđ um.

 

 

 

Jóhanna S. Kristjánsdóttir

Verkefnisstjóri

Ráđgjafar í reykbindindi


Til baka


yfirlit frétta