Forsíđa
Fréttir
Spurt og svarađ
Frćđsla
Skýrslur
Spjall
Tenglar
Um ráđgjöfina
Póstur
heilthing.is
 

 
Fréttir

 
1. september 2016 09:22

Námskeiđ til tóbaksleysis

Betra líf án tóbaks

Stađur og stund: SÍBS, Síđumúli 6 2.h. (lyfta), 108 Reykjavík, stofa 1. Miđvikudaga. 7., 14. og 21.september kl. 16:30-18:30. 
Skráningarfrestur til 31. ágúst 2016. 

Á námskeiđinu verđur fariđ í tengsl reykinga og annarrar tóbaksneyslu viđ sjúkdóma. Međ sjónarmiđ lýđheilsu í huga verđur fjallađ um ávinning af ţví ađ segja skiliđ viđ tóbak, gerđar mćlingar á fráblćstri, rćtt um bjargráđ viđ fráhvarfseinkennum og mikilvćgi ţess ađ horfa fram á veginn. Námskeiđiđ verđur í formi fyrirlestra, samtals og verkefnavinnu. Hentar fólki sem er háđ tóbaki og hefur hug á ađ hćtta tóbaksneyslu.

Leiđbeinendur eru Guđbjörg Pétursdóttir og Jónína Sigurgeirsdóttir hjúkrunarfrćđingar á Reykjalundi.

Reykjalundarnámskeiđ SÍBS um heilbrigđi og lífsstíl eru ađlöguđ útgáfa af námskeiđum sem notuđ eru í međferđ á Reykjalundi. Námskeiđin eru kennd af okkar fćrustu sérfrćđingum á hverju sviđi og ţú getur treyst faglegu innihaldi ţeirra.
Tímabil  07.09.2016 - 12.10.2016
Almennt verđ: 24.900 kr. og 3.000 kr. afsláttur fyrir félagsmenn í ađildarfélögum SÍBS og ÖBÍ
 

 

Sjá nánar á:

 http://sibs.is/um-sibs/namskeid2?task=detail&id=354 

 


Til baka


yfirlit frétta