Prentađ mánudaginn 14. október kl. 11:36 af 8006030.is

8006030@heilthing.is

18. september 2013 10:54

Reykbindindisnámskeiđ Krabbameinsfélagsins

Krabbameinsfélag Reykjavíkur hefur um árabil haldiđ námskeiđ fyrir einstaklinga eđa hópa sem vilja hćtta ađ reykja. Nćsta námskeiđ hefst mánudaginn 14. október 2013.

 

Ţátttakendur hittast átta sinnum á ţriggja mánađa tímabili. Ađ námskeiđi loknu er ţátttakendum fylgt eftir. Á námskeiđinu fá ţátttakendur frćđslu og ráđgjöf til ađ hćtta ađ reykja ásamt stuđningi til ađ takast á viđ reyklausa framtíđ.

 

Leiđbeinandi er Ingibjörg K. Stefánsdóttir hjúkrunarfrćđingur. Hćgt er ađ skrá sig á reykleysi@krabb.is eđa í síma 540 1900.

 

Nánari upplýsingar eru á vef Krabbameinsfélagsins: http://www.krabb.is/reykleysi

 

 

 

1. fundur er mánudaginn 14. október kl. 17–18: Undirbúningsfundur.

2. fundur er mánudaginn 21. október kl. 17–18: Undirbúningsfundur.

3. fundur er mánudaginn 28. október kl. 17–18: Allir hćttir ađ reykja!

4. fundur er fimmtudaginn31. október kl. 17–18.

5. fundur er mánudaginn 4. nóvember kl. 17–18.

6. fundur er mánudaginn 11. nóvember kl. 17–18.

7. fundur er mánudaginn 25. nóvember kl. 17–18.

8. fundur er mánudaginn 27. janúar 2014 kl. 17–18.

 

Fagleg hjálp bćtir árangur

 

 

 


Til baka


yfirlit frétta